Fundur formanna norrænna dómarafélaga haldinn í Helsinki

Reglulegur fundur formanna norrænna dómarafélaga var haldinn í Helsinki 7. nóvember 2025. Varaformaður Dómarafélags Íslands, Arnaldur Hjartarson, sótti fundinn.

Á fundinum var einkum fjallað um stöðu réttarríkisins og kjaramál dómara.

Previous
Previous

Álit dómaranefndar Evrópuráðsins um mikilvægi velferðar dómara fyrir skilvirkni dómskerfisins 

Next
Next

Ársfundur IAJ 2025 í Baku í Azerbaijan 13.-16. október 2025