Fundur formanna norrænna dómarafélaga haldinn í Helsinki
Reglulegur fundur formanna norrænna dómarafélaga var haldinn í Helsinki 7. nóvember 2025. Varaformaður Dómarafélags Íslands, Arnaldur Hjartarson, sótti fundinn.
Á fundinum var einkum fjallað um stöðu réttarríkisins og kjaramál dómara.