Skýrsla um stöðu réttarríkisins í aðildarríkjum Evrópusambandsins

Hinn 8. júlí 2025 gaf framkvæmdastjórn Evrópusambandsins út skýrslu um stöðu réttarríkisins í dag í aðildarríkjum þess (ásamt fjórum umsóknarríkjum), 2025 Rule of Law Report.

Sjá nánar fréttatilkynningu um niðurstöðurnar:  https://ec.europa.eu/commission/presscorner/detail/en/ip_25_1742

og skýrsluna sjálfa ásamt frekari gögnum: https://commission.europa.eu/strategy-and-policy/policies/justice-and-fundamental-rights/upholding-rule-law/rule-law/annual-rule-law-cycle/2025-rule-law-report_en

Next
Next

Sjónarmið Dómarafélags Íslands varðandi breytt viðmið við launaákvarðanir þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna